Eins og allir hljóta að hafa tekið eftir hefur verið mikil umræða um hvað má og hvað má ekki í CS.
Maður hefur verið að heyra sögur af mönnum sem hafa verið “Böstaðir” með “svindl” sem reynist svo bara vera eikkað allt annað en svindl.

Ég rakst á þennan link um daginn
http://www.cscentral.com/features/csc/
Virðist vera gegnlegt forrit, en málið er bara að maður er hættur að þora að skoða svona hluti því maður verður bara tekinn fyrir svindl!!

Mér finnst að það ætti að vera gefin út skrá yfir það hvað má gera á serverum hérna heima og hverju má breyta!!!

–Smá Pæling—




<br><br><b>-=NeRdS=-</b> rule :þ