Veit einhver hvort ég get fengið garrys mod fyrir mac , ég er búinn að prófa og ég installaði garrys mod í gegnum crossover og það virkaði og svo þegar ég var búinn að installa því þá kom það ekki neinstaðar í tölvunni. Hef svo verið að prófa að downloda þessu bara í gegnum netið downloda steam og það virkar ekki steam install skráin kemur eins og bara texsta skjal og get ekki opnað það eða installað því. Kann einhver ráð hvernig ég get fengið garrys mod í makkann án þess að það sé eh svona mikið vesen veit að það virkar í gegnum cross over. Ég veit ekkert hvort þetta sé réttur flokkur fyrir þennann þráð þannig.