CLA vann Invite LANmót FVA núna í gær og tryggði sér þar með 80.000kr í verðlaunafé eftir sigur á crc í de_nuke.

Leikið var best of 3, CLA tók de_inferno frekar létt en svo sigruðu crc menn de_dust2 svo að gripið var til úrslitamaps og þar áttu CLA stórleik sem endaði með sigri þeirra.

crc lenti í öðru sæti og fékk 50.000 kr.

Meiri umfjöllun um mótið síðar!

Til hamingju CLA.
DEMENTE