Keypti hana splúnku nýja í kísildal fyrir ári síðan, búinn að nota hana sáralítið þar sem mér finnst MX518 muuun betri, en gott að eiga gömlu góðu MS músina.. málið er bara að hún er eitthvað funky..

þegar ég hreyfi hana til hliðar, þá fer pointið ekki beina línu heldur fer það svona “sikk sakk”.. vaggar svona upp og niður til hliðar.. frekar óþægilegt

getur verið að þetta hafi eitthvað með óvana að gera eða er kannski músin biluð?

eitt sem mér dettur mögulega í hug, ef þessar mýs eru viðkvæmar fyrir miklum hita.. þá var músin einu sinni sett á dálítið heitann ofn og var þar í nokkra daga .. DONT ASK WHY
...