Sælir kæru viskumenn

ég er í smá vandræðum, málinn standa þannig….

Ég var að setja upp windows xp pro genius á toshiba Satellite P100 ADE

Það var vista áður.

Eftir format og uppsteningu var engin local area connection. og get ekki sett upp þráðlausa ef það vantar drivera fyrir netkortið hjá mér.

ég er gjörsamlega búinn að eyða svona 10 tímum í nótt að leita af þessum blessuðu driverum . ég fann einn á toshiba síðunni . enn hann virkaði ekki.

sko talvan finnur kortið allavega að ég held því þegar ég fer í add/hardware kemur gult ? merki og ethernet fyrir aftan.

ég er alveg að klikkast hérna plz er einhver mjög fróður sem getur hjálpað!