Núna undanfarið hef ég tekið eftir því að einhver nýr fítus er kominn á dod serverana ( talvan mín var biluð þannig veit ekki alveg hvort þetta sé nýkomið eða ekki).
Þessi fítus að geta skotið teammate á örugglega að gera leikinn meira raunverulegan. Þegar skotið er á teammate hægist á manni og maður á erfiðara með að hreyfa sig. Mér finnst allveg sorglegt að sjá að nokkrir einstaklingar eru að notfæra sér þennan fítus til að stela flöggum frá manni.
Dæmi: Ég var að spila dod með “vini” mínum ( [ff]Gen.Cream ) og hann var scharfurer og ég var light infantry. Svo við byrjuðum ad spila og eg var fyrstur af stað og kominn lagnt á undan öllum hinum og hefði undir venjulegum kringumsætðum átt að á fánanum á léttan hátt. En þá tók þessi “vinur” minn upp á því ad skjóta á mig allveg full clip og hlaupa á undan mér og ná flagginu. Þetta gramdist mér dálítið en hélt þó áfram að spila. En svo fót hann alveg yfir limitið og sagði við admin ( sem ég held ad hafi verið [-=HB=-]MaximumBoner ) að ég hefði gert þetta við hann oft og morgu sinnum. OG þar sem ég er að reina að komast inní clan er það ekkert að hjálpa mér mikið að fá einhvern svona rógburð uppá mig.
Segið mér hafið þið orðið fyrir barðinu á svona mönnum?

Kær kveðja

Remedy