Núna er 5. deildin komin og það er hægt að skrá sig á biðlista en það verður ekki bætt við deildum eða stækkað 5. deildina.

Þrátt fyrir að það séu einungis 4 lið í henni þá fara 2 efstu liðin upp í 4. deild og 2 lið detta niður.

5. deild
Demolition
CheekyMonkeys
Energy
awsM Gaming

1. umferð miðvikudaginn 7. janúar De_Train
Demolition - awsM Gaming
CheekyMonkeys - Energy

2. umferð sunnudaginn 11. janúar De_Inferno
Demolition - Energy
CheekyMonkeys - awsM Gaming

3. umferð miðvikudaginn 14. janúar De_Cbble / De_Forge (ef það verður komið inná simnet þá verður það notað)
Demolition - CheekyMonkeys
Energy - awsM Gaming

4. umferð sunnudaginn 18. janúar De_Nuke
Demolition - awsM Gaming
CheekyMonkeys - Energy

5. umferð miðvikudaginn 21. janúar De_Cpl_Mill / De_Tuscan (ef það verður komið inná simnet þá verður það notað)
Demolition - Energy
CheekyMonkeys - awsM Gaming

6. umferð sunnudaginn 25. janúar De_Dust 2
Demolition - CheekyMonkeys
Energy - awsM Gaming


Núna vona ég að þetta mót spilist vel með sem fæstum forfeitum og að menn hegði sér og noti allir xray og fylgi reglum.

GOOD LUCK HAVE FUN