Ég er hérna á HP pavilion lappa, nýleg tölva. Fínt skjákort, 2 ddr innra minni og allt í góðu. En þegar ég fer í cs þá er fps 100 stable og fínt en ekki í nema svona 45 min mesta lagi og þá fer ég að droppa bara stable í 65-75 svo stundum fer hún allt í einu í 100 aftur í smástund og svo aftur í 65-75.

Veit einhver hvað málið er? Alltaf fyrstu 30-45 min eru fínar og svo fer allt í bull. Er nýbúinn að formatta og allt í góðu. Gæti þetta verið útaf hún ofhitnar eða e-ð?

Kveðja Maggi