já hann Sega lenti í svolitlu óhappi hérna áðan og þið munuð sennilega ekki sjá hann á server næstu vikurnar. Þannig var það að hann tók sér smá frí frá cs áðan og ætlaði að elda sér hamborgara. eeeen hamborgararnir voru frosnir svo hann ætlaði að hnífa þá í sundur en Sega hitti ekki og hnífaði sig í hendina. Sega fór uppá spítala og þar var saumuð 5 spor milli littla putta og baugfingurs.

Ég votta Sega samúð mína og vona að þið gerið það líka.

Bætt við 10. desember 2008 - 17:24
allavega ef þið sjáið han inná server þá er hann ekki gaurinn sem er að fara silent eða krátsa