Þegar ég er í source og kannski búinn að spila í smá tíma, svona 5 mínutur, þá bara dett ég alltíeinu útur leiknum bara eins og ekkert sé, koma engir errorgluggar eða neitt. Er ekki alveg að fatta hvað er í gangi og ef einhver hérna hefur lent í þessu og kann að laga þetta þá endilega máttu svara. ;