Sælir

ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hérna hafi spilað/spili CS á Ubuntu eða öðru distrói.
Ég er nefnilega í svolitlu veseni með þetta, þannig að ef einhver getur hjálpað þá endilega senda mér pm.

Vandamál eru t.d. að hljóðið dettur stundum út í miðjum klíðum, mér finnst hann lagga svolítið mikið stundum og svo virkar hið eina sanna Vent ekki.

Ég er að sjálfsögðu búinn að googla eins og mf undanfarna daga en ekkert virkar. Ég er með góðan config, ekkert að keyra þegar ég spila nema Pidgin og einstaka sinnum Rhythmbox. Tölvan er tipptopp og ekki séns að hún sé vandamálið, þannig að ég spyr hvort að einhver geti hjálpað og ef svo er senda mér pm eða commenta á þetta :p