Jæja þá er komið af því.

Helgina 19 - 21 desember verður Lan í 88 Húsinu í Reykjanesbæ. Kepptu verður í Counter strike 1.6(5v5) og verða veitt verðlaun fyrir 1 2 og 3 sæti og eru verðlaunin ekki af verri kantinum. Það kostar 500kr á haus á mótið og rennur það óskert uppí verðlaun ásamt styrk nokkura fyrirtækja.

Skráning er hafinn á turbodrake@hotmail.com það sem þarf að koma fram er nafn á liði og nöfn leikmanna og símanúmer hjá þeim sem skráir liðið.

Áætlað eru 12 lið á mótið þar sem við erum ekki með afstöðu fyrir fleirri(ef góð mætting verður er áætlað að fá stærra húsnaði á næsta Lani) Nú þegar eru 4 lið búin að skrá sig.

Keppt verður í 4 liða riðlum og verða spilaðar 2 umferðir í hverjum riðli.
Húsið opnar kl 14:00 19des og fyrsti leikur hefst kl 19:00

Endilega sendið mér spurningar annaðhvort hérna eða á emailið mitt.

F.h
88Lan
Þórir “TurboDrake” Viðarsson