Þar sem ég veit ekki hvert ég á að setja þetta annarstaðar vantar mér hjálp með flakkarann minn, þegar ég tengi hann við tölvunna slökknar á skjánum og eina leiðin til að kveikja á skjánum aftur er að aftengja flakkarann og restarta tölvunni
Hvað á ég að gera?