Sælir spilarar,

Áður en ég hætti að spila CS (2005) vorum við félagarnir að halda úti scrim server fyrir clanið okkar, og ég var bara að velta fyrir mér hverjir eru það sem geta hýst servera nú til dags. Maður er tiltölulega nýbyrjaður að spila aftur (kreppan strákar, kreppan) og það er ÓÞOLANDI þegar allir scrim serverarnir eru uppteknir… Er simnet málið eða? Eru þeir að bjóða uppá að hýsa fyrir einkaaðila? Hvar er göngudeildin hýst?

Með fyrirfram þökk ;)