Já þessi drengur á afmæli í dag þvílík hamingja! Gakktu hægt um gleðinnar dyr Róbert minn.