Kæru meðspilarar,vinir og aðrir sem ég gleymdi..

Ég eins og flest allir CS spilarar sem kíkja einstaka sinnum á www.huga.is getum ekki látið framhjá okkur fara að ákveðin clön hafi “svindlað” í ICSN. Þó þetta hafi ekki verið beint svindl (whallhax,aimbot og annað leiðinlegt) þá segja margir “BANNA MURK OG NEF Á SKJÁLFTA !! ”.

Ég hef mínar skoðanir um afhverju þetta er sagt. Þó að þetta sem átti sér stað í ICSN hafi verið svívirðilegt og í alla staði óþroskað þá fynnst mér ekki réttlátt að banna þessi lið á skjálfta. Bæði vegna þess að Nef-forringin Bendover og aðrir forsprakar segja að NeF hafi ekki átt hlut í þessu (bara spilarar að mér skilst) og að MurK(DCAP/IRA/id17./ccp|) unnu seinasta skjálfta og eru án efa með 3 bestu clönum ef ekki það besta. Ég held að sumir séu pínulítið hræddir við þessi clön enda eru þau helvíti góð.

Svo er annað… að hrekkja shroom út úr MurK þó hann hafi átt einnhver þátt í þessu þá er óþarfi að vera með svívirðingar á korkunum bæði shroom og aðrir sem ég bara nenni ekki að telja upp þá fynnst mér þetta frekar óþroskað .. eru þið ekki allir einnhvað 18-20 ára jafnvel eldri !! make peac not war =)