Þið hafið væntalega orðið varir við það að það mun vera lanmót í miðjum ágúst… Svo að ég ætlaði nú að reyna að hvetja ykkur til að safna ykkur 5 saman, gera lið og mæta nú á lanið… en auðvitað verður ekkert keppt nema að minnsta kosti 8 lið skrái sig… svo endilega strákar… geriði nú eitthvað skemmtilegt og reynið að lífga uppá þennan leik… fullt af spilurum þarna úti… held að það sé kominn tími til að gera eitthvað í þessu….

Fyrir upplýsingar um lanið… það sem komið er:

http://www.hugi.is/hl/articles.php?page=view&contentId=5932561

Bætt við 3. júlí 2008 - 15:52
auðvitað meiga þessar 2 stelpur sem spila css mæta…

harpa og malla… eða einu sem ég veit til um að spili css… anywho geriði nú eh að viti! komum css inní þetta lanmót! Ég læt vita um leið og skráning hefst!