Heil og sæl.

Vafalaust hafið þið, sem spilið af einhverju viti, tekið eftir því að SPEAK á server er ekki liðið. Ég hef verið að taka strangt á þessu og ég mun halda því áfram.

Fyrir ykkur sem ekki vita þá er SPEAK dótið sem gerir þér kleift að tala við fólk á server.

Það er einfaldlega of margir sem eru að misnota þennan gallaða og fáránlega fídus. As such, þá er eitt allsherjar bann sett á notkun SPEAK á public server. Ef þið viljið tala við þá sem þið eruð að spila með, notið þá TS (http://www.goteamspeak.com) eða VENT (http://ventrilo.com).

Ég vil biðja ykkur um að vinsamlegast að virða þetta. Þeir sem nota SPEAK fá KANNSKI fyrst viðvörun, annars er það bara kick á staðnum.

Endurtekin notkun = Tímabundið bann.
Síendurtekin notkun = LAAAAAAAAANGT BANN.
Engin notkun = Knús.

Bætt við 26. apríl 2008 - 18:58
Kannski rétt að taka fram að þetta á við um SIMNET SERVERA.
osomness