ég var að formata tölvu fyrir vin minn og þegar ég er rétt búinn að installa öllum driveronum kemur !BAM! blue screen. þetta hefur komið fyrir áður enn þá þurfti ég bara að sækja realTek PCI driver enn í þetta skifti geingur hann ekki upp hann er ekki með realtek PCI dæmi enn allavegana þarf ég hjálp. þetta er inní tölvunni (ASUS P5N-D móðurborð) 6 GB í minni, 500GB harður diskur ,2 Nvidia 8800GT 512MB, Intel core 2 duo, man ekki hvað meira hann heitir :/ ….