Því miður þurftu þrjú lið að draga sig úr keppni eða ha$te (inactive), Crc (inactive) og sharpWires (hættir). Því hef ég breytt úrslitum í leikjum ha$te, Crc og sharpWires í 16-0. En núna er 1 umferð eftir af riðlakeppninni og eru 7 lið af 8 komin áfram. Umferðirnar, reglurnar og allt sem varðar mótið getið þið séð hér.

Liðin sem eru komin áfram eru RuGaming, Ninth, Got0wned?, Cc, FMiF, New Tactics og GeaRed-Up en liðin sem komust ekki áfram eru SharpWires, ha$te, Caution, extreme Edge, Crc, Bangbus og vMo. Því geta glöggir menn séð að aðeins 2 lið hafa ekki verið nefnd en þau eru Hogwarts og Cuc, sem gerðu jafntefli í viðureign sinni í 1. umferð í prodigy. Ef að cuc ná 11 roundum eða minna gegn RuGaming í þessari umferð þá eru Hogwarts komnir áfram en ef að Cuc ná 13 roundum eða meira þá komast Cuc áfram. Ef Cuc ná 12 roundum þá verða Hogwarts og Cuc að keppa í prodigy aftur til að úrskurða um hvaða lið kemst upp úr riðli.
Athugið að ef að 2 jöfn lið (með 47 round) gera jafntefli í síðustu umferðinni þá verða þau að framlengja leikinn, lesið reglurnar til að vita allt um hvernig framlengingar eiga að vera.

Annars vil ég taka fram að í 8. liða úrslitum þá munu leikirnir vera:

A1 - C2
A2 - C1
B1 - D2
B2 - D1.

Leikir umferðarinnar eru eftirfarandi, og ég hef ákveðið að spá þeim þrátt fyrir að vera admin:

3. Umferð – De_Aztec2 - 20. apríl

1. Riðill
Cuc - RuGaming (Mín spá: RuGaming)
Hogwarts - Crc(HÆTTIR) 16-0 (forfeit) (Mín spá: Hogwarts)

2. Riðill
extreme Edge - SharpWires(HÆTTIR) 16-0 (forfeit) (Mín spá: extreme Edge, sleipur ekki satt?)
FMiF - Ninth (Mín spá: FMiF)

3. Riðill
cc - Got0wned? (Mín spá: neijájánei)
vMo - Bangbus (Mín spá: Bangbus

4. Riðill
geaRed-Up - New Tactics (Mín spá: New Tactics)
ha$te(HÆTTIR) - Caution 0-16 (forfeit) (Mín spá: Caution)


Spilið nú leikina ykkar, alltaf leiðinlegt að standa í svona forfeitum hægri vinstri!!

GL & HF

EG VILL BEINA ALLRI UMRÆÐU A ESPORTS.IS LINKINN SEM ER EFTIRFARANDI:

http://www.esports.is/index.php?showtopic=3368


btw. #esports.is #esports.oldmaps #esports.lysing