já ég er að selja Fartölvu með tösku og ábyrgð á batterý og tölvunni hún er 4 mánaða gömul og batterýið er 8 mánuðir á ábyrgð talvan er 1 ár og 8 mánuðir öll skjöl fylgja með enn hérna er hvað hún er góð!

Fartölva: Packard Bell Easynote MB66-P-028 fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T2370 örgjörvi, 1.73GHz með EM64T
Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni - laus minnisrauf fyrir stækkun í 4GB
Harðdiskur: 160GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA Diamond View skjár með 1280x800 upplausn 16ms
Skjákort: 256MB Geforce 8400GS DX10 skjákort með 896MB Turbocache
Hljóðkerfi: 2.1 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum og innbyggðu bassaboxi
Lyklaborð: Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort: Innbyggt netkort
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust 802.11 a/g/n net og BlueTooth 2.0
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu
Tengi: 4xUSB2, 1xFireWire, HDMI HDCP, DVI, Express Card og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 2.6kg (W360, D265 H37mm)
Annað: Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Myndavél: Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð


Linkur:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=3039&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_MB66_P

enn ég er að láta hana á 100.000kr get tekið við peningum eða bara lagt inná mig enn ef þið hafið á huga á henni endilega sendiði mér pm hér á huga fyrstur sendir fyrstur fær ;)

Bætt við 12. apríl 2008 - 03:52
woops

skjárinn er 17tommur
Skjákort: Nvidia Geforce 8600M GS
Harður diskur er 320gb
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T2370 örgjörvi, 2.20GHz
Líka VideoCard enn er búinn að týna Fjarsteringuni sem er hægt að kaupa í tölvuvirkni á eikkað pínulítið
annars ætti allt hitt að vera rétt ;)