Fn heitir hann, blár á litinn og ef þú heldur inni Fn takkanum þá virka allir takkarnir á lyklaborðinu sem eru bláir.
Hér er sýnt Fn takkannHérna er sýnt F7 takkann á einhverri fartölvu, þarna sérðu að hann virkar sem 2 takkar, F7 venjulega en ef þú heldur Fn takkanum inni þá virkar takkinn sem þetta bláa þarna.
Vona að þú skyljir mig.