Jæja, þá er umferð 1 búin í brackets. Hér er hægt að sjá úrslitin og næstu umferð.

Umferð 1
———–
Map: De_Train

#Catalyst.Gaming 16-3 Hogwarts
#sharpWires 14-16 #geaRed.is
#dropit 19-11 #Overdoze
#Demolition.is 16-1 #Team-MSI

Umferðin verður spiluð frá Mánudaginum 4.febrúar til Sunnudags 10.febrúar.

———–
Umferð 2
Map: De_Inferno

Winnerbrackets.
#geaRed.is vs #Catalyst.Gaming
#Overdoze vs #Demolition.is

Looserbrackets.
Hogwarts vs #sharpWires
#Team-MSI vs #Dropit

Umferðin verður spiluð frá Mánudeginum 11.febrúar til Sunnudags 17.febrúar.

———–

Meira info @ #IcelandCup
kv. Admins.

Bætt við 11. febrúar 2008 - 08:05
Hvernig spáið þið 2. Umferð í brackets?
luckeR