Þar sem að könnunin mín fékk óvenju góða móttöku

31% nei
43% já
25% go with the flow

þá var ég að spá hvort að menn væru virkilega til í að hafa svona mót..

Þá í staðinn fyrir að gera fullt af könnunun langar mig að spurja ykkur hvernig þið mynduð vilja hafa þetta…

Það væri hægt að fá einhverja 10-15 frambjóðendur í hverjum árgangi og látið svo ‘88 árganginn kjósa fyrirliðann fyrir ’88 liðið sem myndi svo sjálfur velja 4 með sér en það væri líka hægt að sleppa því að fá frambjóðenda og láta fólk bara kjósa hvern sem það vildi (nema sjálfan sig augljóslega)

Hvernig væruð þið svo til í að hafa þetta uppsett? deild? riðlar? útsláttarmót?

Svo var ég að spá hvort að það væri sniðugt að hafa reglu sem segir að fólk sem er í sama árgangsliði megi ekki vera í sama clani, eða ekki fleiri en 2 í sama clani … ?

endilega segið álit ykkar á þessu