Já eins og þið vitið þá er #IcelandCup Onlinemót í fullum gangi.
Nokkur lið hætt - Heift Untouchable uL DAWN x/o -
En það verður bara að hafa það og mótið heldur áfram.
1 leikur eftir í 2. Umferð og 3 leikir eftir í 3. Umferð.
2 lið komast uppúr riðli, semsagt 8 lið áfram.

Hérna eru 4-5 Umferð

5. Umferð
(Map: de_cpl_fire)
(Allir leikir spilaðir milli 21. Janúar(Mánudagur) og 27. Janúar(Sunnudagur).
Lið tala saman og ákveðið hvenær leikur er!


A-riðill
#overdoze vs #v3.is
uL vs untouchable
#team-rws situr hjá.

B-riðill
Hogwarts vs uMa
#dropit vs #xtreme-online
#Fumanchu.is situr hjá.

C-riðill
#Twv vs #demolition.is
#westbrom.is vs #heift
#geaRed situr hjá.

D-riðill
#sharpwires vs #dawn
#Team-MSI vs #clan-cL
Lastgang situr hjá

4. umferð
(Map: de_cbble)
(Allir leikir spilaðir milli 14. Janúar (Mánudagur) og 20. Janúar (Sunnudagur)
Lið tala saman og ákveðið hvenær leikur er!


A-riðill
untouchable vs #v3.is
#team-rws vs uL
#Overdoze situr hjá.

B-riðill
#dropit vs #Fumanchu.is
#xtreme-online vs uMa
Hogwarts situr hjá.

C-riðill
#heift vs #Twv
#demolition.is vs #geaRed
#westbrom.is situr hjá.

D-riðill
#sharpwires vs #Team-MSI
lastgang vs dawn
#clan-cL situr hjá

Hér er síðan hægt að sjá allar umferðirnar http://icelandcup.wordpress.com/umfer%C3%B0ir/

Vill síðan minna á í lokin irc rás mótsins #IcelandCup GoodLuck & HaveFun

Bætt við 8. janúar 2008 - 15:40
Gleymdi einu.
Hvernig spáið þið leikjunum?
luckeR