Allir leikmenn eru óstaðfestir í byrjun, en til að staðfesta leikmann, verður hann að fara í Cheat scann á #Cheat-Scanner.is og er skylda hvers og eins að vera með real nick og tag þegar farið er í scan. Leikmaður verður að vera með sönnun uppá það að hann sé clean og gerir hann það með því að tilkynna Admins á Cheat-Scanner.is um að hann sé að fara í scan vegna Aspire Online mótsins.

Fyrirliði clans (leader) hefur það hlutverk að koma öllum niðurstöðum til skila (Reporte frá Cheat Scan Admin´s og eins að nick admins sem reporte komi fram). Óskráður leikmaður getur ekki tekið þátt í mótinu!

Þau lið sem skráð eru til leiks eru vinsamlegast beðin um að skrá lið sitt á skráningaformi á vefsíðu mótsins. ATH. Skrá þarf alla í liðinu í sömu skráningu.

Allar skráningar og scan skal sendast fyrir 20. janúar


P.s.
Scan reglur og aðferð að skila niðurstöðum:
Sumir hafa verið að kvarta yfir því í pm til aðstandenda Aspire mótsins um að mikið vesen fylgi því að koma scan results til skila. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Scan Admins haldi utan um scan results hjá keppendur Aspire mótsins, enda listinn orðin gífurlega stór af íslenskum spilurum sem hafa farið í scan hjá þeim og mikið vesen fyrir þá að vera pikka út einn og einn.

Scan admins eru að gera þetta í sjálfboðavinnu og skulum við bera virðingu fyrir því.

Einfaldasta aðferð:
Scan admins sjá um sitt, keppendur sjá um sitt, clanið sér um sitt og aðstandendur mótsins sjá um sitt, ef allt er gert rétt, þá slitnar keðjan ekki.
Einfalt og gott.

Kær kveðja og með von um skilning, aðstandendur #Aspire mótsins

Allar nánari upplýsingar á vefsíðu Aspire mótsins hér