Jæja ætli það séu ekki orðin nokkur ár síðan ég settist niður og skrifaði eithvað á huga, tja aðalástæðan er sú að ég brá mér nú bæjarleið og setti upp dod að nýju og ferðast nú um erlenda servera að murka lífið úr einhverjum vesalingum, nánast eins og maður hafi engu gleymt. Þó það séu 4 ár síðan ég spilaði síðast rifjuðust skemmtilegir gamlir tímar upp þegar dod var og hét, adrenalínið og hatrammar orustur milli íslenskra clana, hetjur og skúrkar, Svo komu bretarnir.

Eru einhverjar gamlar hetjur að spila, langar mest að heyra aftur í gömlu félögunum í [.Necro.] gaman væri að drepa með þeim aftur, annars allir gamlir spilarar kannski hættir kannski einsog ég sveimandi um steam,

Segji nú ekki að maður spili líkt og í gamladaga af magninu til en gott að tilla sér í góðu tómi og taka einsog eitt mapp.
Endilega látið heyra í ykkur.

Winters,
[.Necro.]Winters, R