jæja þannig er mál að vexti að ég fékk HL2 lánaðan hjá vini mínum í gær og ætlaði núna að spila hann, ég installaði allt shitið (og hann lét mig líka búa til Steam account en whatever) en núna þegar ég reyni að spila hann þá bara eins og alltaf klikka ég á desktop shortcutið en þegar ég vel “Play Half-Life 2” þá kemur upp Steam síða og hún reynir að lata mig kaupa leikinn.
Hvað er málið? Ég er með diskinn, ég ætti ekki að þurfa þá að kaupa leikinn?
(og btw gæti verið að ég eigi eftir að installa einhverju meira vegna þess að ég var aldrei beðinn um cd key á meðan ég var að setja þetta allt upp)

Bætt við 18. nóvember 2007 - 09:49
ég ætti kanski líka að minnast á að ég er að reyna að fara í single-playe