Er ekki málið að fara að minnka playerlimit niður í 20 eða setja hann á betri server, meðan fólk spilar enn á honum (sem gerist sjaldnar og sjaldnar)? Ég vil nú ekki hljóma vanþakklátur, en þegar það eru fleiri en 20 á honum er þetta einfaldlega eins og slideshow og enginn vill spila á þannig server. Þetta hefur verið svona síðan serverinn kom fyrst upp.

Í leiðinni mætti líka laga að það er hægt að specca hitt liðið meðan maður bíður eftir respawni. Þetta er eitthvað server cvar, en ég veit ekki nákvæmlega hvað það heitir.