Sælir félagar!

Mig langar ekki til að vera vondi kallinn hérna en ég var svona að spá í dod_dalinn sko! Í fyrradag var ég að spila á Simnet. Svaka fjör á Caen (ef mig minnir rétt) ca. 16 manns að spila og allir í góðu flippi. Borðið kláraðist og þá kom dod_dalur!! Sörverinn TÆMDIST!! Það voru 4 eftir (allir sem eru útlendingar nenna ekki að vera downloada einhverju borði sem þeir hafa ekki hugmynd um hvað er!!) Nú má alls ekki mistúlka orð mín og halda að ég vilji ekkert með ný borð gera. Langtífrá! Respect to [necro]shmeeus og allt NECRO liðið fyrir að smíða nýtt borð fyrir okkur hina. But the fact still remains, það er BETA og á því að keyra annarstaðar en á eina dod sörvernum fyrir íslenska spilara!! Það er ekki eins og maður geti farið á einhvern annan innlendann sörver ef maður vill ekki spila dalinn … Þetta endaði svo með því að ég gat ekki einusinni komist inn í leikinn afþví að mellan hann *saint* eitthvað var búinn að koma sér (og sniper rifflinum sínum) fyrir aftan spawnsvæðið hjá Allies og tók mig út um leið og ég spawnaði (svaaaaka gaman) … en nú þegar ég hef hellt úr skálum reiðinnar þá megiðið alveg segjam mér hvað ykkur finnst …

Love and kisses,

{iwrb} - Venom

“I aim to please”