Bróðir minn var að kaupa sér Appelsínuboxið og setti það upp í lappanum sínum. Núna er ég að setja leikina upp á tölvunni minni (í gegnum Accountin hans auðvitað) og sé ekki betur en að ég sé að downloada leikjunum. Virkar Steam þannig að ef maður ætlar að setja upp leikini sína á annari tölvu þá þurfi maður að downloada þeim í staðinn fyrir að installa þeim af diskinum? Eða er ég bara í ruglinu?