Það eru 5 Íslensk lið sem taka þátt í Opencup Fall 2007 og eru þau eftirfarandi:

CELPH
RWS
DEMOLITION
ALMOST EXTREME
SHARPWIRESCelph RWS og Demolition voru tekin beint inn í Division 1 en Almost extreme og Sharpwires þurftu að taka þátt í Division 2 Qualifier. Áttu þau bæði að spila sína leiki í seinustu viku en bæði liðin fengu forfeit win og eru þar með kominn inn í Div2 og byrjar hún í næstu viku.


Celph, RWS og Demolition eiga öll að spila sinn fyrsta leik í þessari viku og raðast þeir leikir niður svona.


Demolition vs. Lorem Esport(DK) Miðvikudaginn 10 Okt klukkan 19:00 (í dag)

RWS vs. iNflame(SW) Sunnudaginn 14 Okt klukkan 18:00

Celph vs. Negants(LV) Sunnudaginn 14 Okt klukkan 18:00Riðlana og allar frekari upplýsingar má sjá hérna.
http://clanbase.ggl.com/news_league.php?lid=5169