Jæja nú er nýtt season af Clanbase Opencup og Eurocup að fara af stað og er búið að opna fyrir skráningu.

Maður hefur tekið eftir því að það séu nokkuð mörg Íslensk lið sem hafa tekið það fram að þau ætli að taka þátt og er það bara hið besta mál, því fleiri sem taka þátt því meiri líkur eru á því að Íslenskt lið geti gert einhverja góðu hluti þarna.

Hérna er urlið á síðuna svo gogo allir að skrá sig.

http://clanbase.ggl.com/news_league.php?lid=5169