Mér finnst það eiginlega vanta að segja frá því hvaða sæti liðin lenntu í. Veit hvaða lið duttu út á laugardeginum en þar sem ég fór ekki á sunnudeginum þá hef ég ekki hugmynd um hvað gerðist nema það að RWS vann og celph í öðru.

Svo gæti einhver skutlað inn sætaröðinni fyrir mig :p