Finnst að adminar í þessu móti ættu aðeins að lesa sér til áður en þeir byrja að seeda lið eftir riðla. Vegna þess að enginn með réttu viti gerir það.

Oasis til dæmis kláruðu sinn riðil efstir og með rw/rl töluna 81-9. Og var ekkert lið sem hafði betri tölu en þeir. Og síðan eru þeir seedaðir í #9????. Sem gerir það að verkum að það var allavega eitthvað lið sem lenti öðru sæti í sínum riðli sem lenti fyrir ofan oasis. Hversu kjánalegt er þetta? Til hvers að vera spila þá alla leikina eða þá klára þá.

Celph hefðu til dæmis, geta hætt eftir að vera komnir með 16 rounds og slept einum leik. Þar af leiðandi hefðu þeir verið með RW/RL í 58/32. Líklegast hefðu þeir samt sem áður endað í seed #1 vegna þess að þetta dæmi skiptir nákvæmlega engu máli greinlega því að adminarnir hafa greinlega hand raðað þessu eftir því hvað þeim fannst.

Ef rétt hefði verið farið að þá hefðu seedin verið svona. Þar sem þau 8 lið sem unnu sína riðla hefðu skipað efstu 8 seedin og liðin í öðru hefðu skipað neðstu 8 sætin.


#1 Oasis - (81/9)
#2 Ru - (81/9)
#3 Celph - (77/13)
#4 88 - (77/13)
#5 overdoze - (76/14)
#6 Wannab - (75/15)
#7 RWS - (75/15)
#8 ooo - (73/17)
#9 nova (74-16)
#10 ax - (73/17)
#11 cuc - (67/23)
#12 evo (67/23
#13 void (59/31)
#14 Mort - (57/33)
#15 magic (57/33)
#16 sA - (50/40)


Allir heilvita menn geta séð að þetta er eina rétta leiðin enda er tilgangur riðlana þegar um svona er að ræða(riðlar og svo double elimination) að skipa liðinum niður í seed.