ég er alltaf að sjá að ég eigi einhver skilaboð efst á skjánum og ég veit ekki hvað ég á að gera til að skoða þau,eins og stendur er ég með 15 skilaboð og ég er að deyja úr forvitni hvað stendur í þeim


please hjálp