Sælir góðir CS hálsar.

Þar sem ég er ekki búinn að vera að spila lengi og er bara búinn að vera að lesa korkinn þá veit ég ekki hvað það hefur mikið breyst hérna á public serverum.
En eitt er þó víst hvað hefur breyst. Það er hvað fólk er glatt að vera AFK(away from keyboard) á public server. Hvað er málið með það ? Þótt að það fólk sem skipta um nafn í “AFK” eða “AKF-i-smastund” eiga bara ekki að vera tengdir serverinum á meðan þeir eru ekki að spila.
Ekki nóg með það að það eyðileggur það leikinn fyrir þeim sem eru að spila, þeir taka líka upp pláss á server og loka þá á fleiri til að komast inn að spila.
Er ekki hægt að hafa “idel kick” eða eitthvað á serverum svo það er hægt að losna við þetta ? Eða getur það fólk sem gerir þetta ekki bara disconnectað sig frá serverinum á meðan það fer að gera eitthvað annað ?
Þetta getur verið alveg rosalega pirrandi að vera á server og allir dauðir nema einhver einn sem er “AFK”

Glitz
Bangkok Hoddi<br><br>WHO DA MONKEY !!!!!