ég hef verið að lesa undanfarna pósta hér á huga og hef tekið eftir því að litlu klönin hafa verið að kvarta yfir því hvað það er erfitt að reka klan á eigin spýtur.
Það að byrja með klan er mjög erfitt mál og er líftími flestra þeirra frekar stuttur. Við sem eldri erum í þessum skemmtilega leik Counter-Strike og sumir hverjir náð að spila á heimsmælikvarða höfum gengið í gegnum þetta á einhvern hátt. Það er nú bara eins og með allt annað, einhvers staðar verður maður að byrja. Það sem ég segi við ykkur er það að þið eigið að taka af skarið og reyna að stofna klön sem byggja á vissum kjarna þar sem flestir vita að einstaklingsklön endast sjaldan,
ASNI er gott dæmi um þetta. Þið verðið ekki bestir á einni nóttu og að vilja af krafti er það eina sem gildir í þessu.
Æfing og samþjöppun hópsins er lykilatriði.
Munið bara að þetta gerist ekki á einni nóttu.

ps. GL allir og hafið þetta á bak við eyrað :)
(Garfield) “allir aþ knúþa litlu klönin” *smooch*
<br><br><hr>
[.Love.]Rocco$
<font color=“ffaaaa”>
Love</font>|<font color=“0000ff”> Rocco$</font>(Q3)
eygnun is da word jha!
                                                                                                       <marquee direction=“left” width=“15” height=“13”><font color=“ffAA00”>H</font></marquee><font color=“ff0000”>4</font><marquee direction=“right” width=“15” height=“13”><font color=“ffAA00”>X</font></marquee