Einhverjir hérna sem hafa lesið sig til um þenna leik? Er alveg svakalega spenntur fyrir honum þar sem mikil áhersla er lögð á co-op, ef fólk vinnur ekki saman þá er ekki séns á því að ná að klára:)

Þetta er þannig að það eru 4 survivors sem byrja á ákveðnum stað og velja sér byssu og eitthvað auka (medpack, cocktailsprengju eða rörasprengju). Svo eru nokkur checkpoints á leiðinni þar sem þið fáir ammo, það eru eiginlega einu “öruggu” staðirnir þó getur einhver zombie komist inn ef einhver gleymir að loka hurð. En já þið eru semsagt 4 sem þurfið að vinna saman til að komast svo á endan þar sem eitthvað farartæki (þyrla etc..) flytur ykkur á brott. Og zombiearnir í þessu hlaupa um, geta klifrað yfir girðingar og brotið glugga, gert göt á hurðir og margt fleira. Einnir eru 4 zombie bossar sem hægt er að leika. Og já, þið haldið eflaust að þetta sé eins í hverju borði (ákveðin zombie spawnpoint sem spawna fullt af zombie endalaust) en það er svoldið sérstak í þessu leik sem er kallað “The Director” en hann mælir hvort þú sért stressaður eða aflappaður og sendir þannig hópa á zombie á ykkur svo að þetta er ALDREI eins. Auk þess eru mörg borð:). Hægt er að spila leikinn einn og þá bara með 3 tölvum sem eru hinir survivoranir og svo 4 tölvur sem eru bossarnir. Leikurinn notar HL2 vélina en það þarf ekki að eiga hl2 til að spila leikinn, en hann mun koma út einhverntímann í sumar.

Ýtarlegar upplýsingar má finna hér (margar bls):
http://www.left4dead411.com/left-4-dead-preview-pg1.php

Video (talað um leikinn og smá ingame, 8 min):
http://www.left4dead411.com/left-4-dead-vidanalysis.php

Heimasíðan:
www.l4d.com

Mæli með því að lesa textann þarna, þó hann sé langur. Eða allavega skoða videoið:) Einnig er hægt að ná í stuttan trailer í gegnum steam.

Endilega koma með einhverjar spurningar varðanir leikinn og ég skal reyna að svara eftir bestu getu, ekki þó vera að koma með einhver leiðindi..