Rétt í þessu fór fram stórkostleg umræða á #clan-seven þar sem að drengur að nafni itm_Augustus vildi meina að það væru 30-40 spilarar á íslandi í dag sem eiga möguleika á að vera spilarar á heimsmælikvarða, og nefndi meðal annars;
Extrian,Stalz og Lemiux.

Og sagði að Celph og fleiri lið gætu vel gert góða hluti á lanmóti erlendis.

Frá upphafi CounterStrike á ÍSLANDI 1999 hafa tops verið 30-40 menn sem að voru stjörnukaliber á heimsmælikvarða, og í dag eru kannski 2 ennþá spilandi, og þá er ég ekki að tala um ofangreinda tappa.


Ég ætla bara að drulla á skrúðgönguna hjá honum, og ykkur ef einhverjir af ykkur í raun og veru trúið þessu.

Íslenskur CS er í andarslitrunum, (25 virk klön? Þar af 15 sem enginn veit hver er)
Allir sem voru eitthvað stjörnukaliber eru annaðhvort hættir eða eru bara að dunda sér.

Þið sem haldið að það sé eitthvað sé að fara gerast lifið í hræðilegri afneitun, því fljótara sem að þið áttið ykkur á því betra.

Varð bara að koma þessu frá mér.