Sælir meðspilarar og hugarar.

Málið er að ég er hérna heima með 22" LCD skjá í testi, hef samt öll þessi ár spilað CS á túbu með 120hz ..

Er einhver hérna sem hefur reynt að fara yfir í LCD frá túbu og ef svo er hvernig líkaði þér og hvað gerðiru til að gera þetta meira smooth ?

ég s.s var alltaf með 120hz og vsync on, núna ef ég hef vsync on get ég í mesta lockað hann í 75fps sem er ekki alveg nógu sniðugt en hinsvegar ef ég tek vsync off þá verður þetta hrikalega choppy
•‡••‡••‡••‡••‡••‡••‡••‡••‡••‡•