Mér datt í hug að prófa Natural Selection aftur eftir langa pásu en þegar ég reyndi að velja server kom í 90% tilfellum eitthvað “.dsll differs from this server” eða “your map differs from this server's map”. Þetta varð mér mjög að leiðindum en eftir smá pælingu fattaði ég að ég væri með 3.0 en ekki 3.2 sem var verið að releasa. “Ekkert mál!” hugsa ég og hala niður nýja versioninu en samt fæ ég alltaf sama hlutinn þegar ég vel servera. Geturu einhver í góðmennsku sinni hjálpað mér?