Er með til sölu samansetta tölvu sem ég setti saman á sirka eins og hálfs árs tímabili, eða fyrir um 2 árum síðan (2004-2006).


Borðtölva:

-Aflgjafi: 400W Forton ATX - 400PNF
-Örgjörvi: Pentium 4 Socket 478 2.8 GHz 800MHz FSB 1MB
-Móðurborð: ASUS P4P8X (i865P) http://www.digit-life.com/articles2/roundupmobo/asus-p4p8x-i865p.html
-Vinnsluminni: 512MB - 400MHz, PC3200
-Harði Diskar: 250GB og 80GB
-Skjákort: GeForce 6200, 128MB, TV Out - DVI
-Drif: 48x CD-RW Combo Optical Drive - DVD spilari og CD skrifari
-Turn: Svartur að lit, hefur hitamæli sem sýnir hitastig inní kassanum og er með 2 USB tengi að framan og tengi fyrir hljóðnema og heyrnatól.
-Þráðlaus net: Netkubbur, Speedtouch 121g.


-Allir nauðsynlegir diskar fylgja með.


Einnig fylgir með:
-Nýlegt Logitech lyklaborð http://www.notebooksbilliger.de/images/mediakeyb.jpg


-17"Dell Túbuskjár (3 og hálfs árs gamall)-Mjög vel með farinn skjár og mjög þrifanlegur.
http://pics.zoom.cnews.ru/zoom/common/img/uploaded/product/2005/05/30/big-2.jpg


Í tölvunni:

-Stýrikerfi: Windows XP Professional (fylgir með skrifaður diskur með serial number-i)
-Þráðlaust net, Speedtouch 121g.(fylgir með diskur)
-Hljóð: SoundMax hljóðkort innbyggt á móðurborðinu
-Einnig mappa í tölvunni með nokkrum einföldum og þægilegum forritum (Adobe Reader v.7.0, Costaware, Firefox v.2.0.0.1, Mirc616, Skype, Vlc v.0.8.6a, Winamp, Windows Live Messenger v.8.0, Winrar)


Áætlað verð er: 55 Þús.


Samband við mig í síma: 8470404 eða senda póst á gauaaskels@simnet.is

Bætt við 24. febrúar 2007 - 20:24
Hmmm…já ég var heldur ekki viss með verðið en þó þessi talva hefur verið sett saman á 2 ára tímabili þá þýðir það ekki að allir hlutirnir séu 2 ára gamlir. Aðalega örgjavinn, drifið, skjárinn, 80GB harði diskurinn og vinnsluminnið sem er yfir 1árs gamalt en turninn, skjákortið, 250GB Harði diskurinn, netkubburinn, móðurborðið, aflgjafinn og lyklaborðið er allt keypt á 1árs tímabili.
Get vel skilið það að 55k er nokkuð mikið en erfitt að ákveða þetta bara sísona :) Frekar að fólk sem sýnir áhuga segir hvað það myndi kaupa hana á, annars sel ég hana ekki lægra en 45.þús. Lægra en það er tap fyrir mig.