í eiginlega öllum leikjum í tölvunni minni þá er glugginn alltaf litill og ég sé alveg desktopið og eitthvað.. ekkert ósvipað og þegar það er hakað í “run in a window” og ég er sko alltaf með upplausnina í 800*600 og ef ég hækka í þarna einum fyrir ofan þá verður ramminn stór.. en er svo bara litill næst þegar ég fer í cs.. kann einhver að fixa þetta? ég er btw ekki með hakað í “run in a window”