Halló, ég hef fengið ábendingu um að Counter Strike sé mjög góður leikur og að gaman sé að spila hann á netinu í gegnum Hugi.is. Ég get reddað mér leiknum en hvaða skýrslur þarf að ná í af netinu til að spila hann hér? Einnig, ég er með ADSL tengingu, er leikurinn spilaður í gegnum Íslenskan Server eða er þetta að utan? Ég get bara downloadað takmörkuðu magni af skýrslum frá Útlöndum en ótakmarkað magn frá Íslandi.
Öll svör eru vel þegin.