Vildi einfaldlega koma því á framfæri að það er stutt í skjálfta, og þá er um að gera að nýta sér þessa helgi vel í að æfa sig í teamplay.  Það er laust pláss fyrir 15 manns hjá Lan-Setrinu ef menn hafa áhuga.
Starfsmaður Lan-Setursins:
Óskar Jónsson
aka:  []UN[]F.U.B.A.R. 
mail: lan@lan-setrid.is