Jæja hérna er það sem margir hafa verið að bíða eftir, deildirnar komnar á blað. Okkur til mikillar ánægju gátum við meira að segja bætt við heilli deild að auki.

Vill bara svona segja líka að þetta tók ágætis tíma og pældum við mikið í sumum liðum hvort þau ættu heima í þessari deild eða deildinni fyrir neðan, og voru mörg lið sem við færðum til og frá. En þetta kom svona út, og þetta mun verða svona, ef fólk er óánægt með í hvaða deild þeirra lið er og telur sig eiga heima í deildinni fyrir ofan þá skal það einfaldlega bara sanna það á þessu seasoni með því að klifra upp um deild. Það verða engar frekari breytingar gerðar á deildum að þessu sinni.


Úrvalsdeild
____________
Exile
Celphtitled
Nova
Sharpwires
Cuc
diG
nef
rws


1. Deild
____________
Ha$te
Duality
CLA
Seks
GD
Von
Rugaming
Demolition


2. Deild

____________
a/h
xternal
edge
venue
vx
reload
touch
oz


3. Deild
____________
belinea
tb
oasis
z1p
msi
coa
nam
xgn
Vill síðan svo bara segja fyrir þá sem eru ekki vissir hvernig það virkar.
En í lok hvers Seasons þá eru það efstu 2 liðin og neðstu 2 sem færast á milli deilda, með undantekingu um Úrvalsdeild þar sem aðeins neðsta liðið fellur um deild og aðeins það efsta í 1.Deild sem fer upp.


Þá held ég bara að þetta sé komið :)