Jæja,

Þannig er mál með vexti að ég var að re-installa Steam. Núna þegar ég ætla að opna steam kemur svona “Steam updating” i sma tima, reyndar svolítið langan tíma (Updatast hinsvegar ekkert) svo kemur error message, sem hljóðar svo: Steam.exe (main exception): Unable to find Steam.dll entry point SteamStartEngine.

Hvað skal gera góðir meðspilendur?