dagar counter-strike liðs MTA eru taldir.

þetta er búinn að vera frábær tími. takk fyrir okkur.

þó svo að mta.cs sé hætt að spila af alvöru mun fólk aldrei losna fullkomnlega við okkur þar sem mta taggið mun lifa um ókomna tíð vonandi.

hef kynnst heilum aragrúa af snillingum í gegnum þetta lið og margir af þeim sem ég kynntist í gegnum þetta eru mínir bestu vinir í dag. ég sé ekki eftir mínútu sem ég hef eytt í þetta því að þá væri maður mörgum vinum fátækari!

ég óska þeim MTA mönnum sem eru ennþá að spila góðs gengis í nýju liðunum og um leið þakka ég þeim fyrir geggjaðan tíma, ykkur verður seint gleymt.

ætli þetta séu ekki endalok minnar spilamennsku af alvöru. mun kíkja í scrim við og við og mun væntanlega sjást á public eikkverntímann.

takk fyrir okkur

MTA|BUXY
MTA|EXTON
MTA|GAUI
MTA|FIXER
MTA|DELUXS
MTA|KUTTER
MTA|JAM
MTA|JAWS
MTA|HELGZ
MTA|LUSHARP
MTA|DYNAMO
MTA|ARON
MTA|CALCULON
MTA|FALLEN
MTA|KAZTRO
MTA|CRITICAL
MTA|ZICKFUNKA
MTA|SMÁRI
MTA|YZER
MTA|VARGUR

og að sjálfsögðu .lol liðið okkar

MTA|ROMIM
MTA|SKYLINE.FULLURáHUGA

..ég er ábyggilega að gleyma heilum helling en mér er skítsama. þið vitið hverjið þið eruð og ég vil þakka ykkur fyrir þann tíma sem þið áttuð í herbúðum MTA þetta var geggjað!

takk fyrir mig!
mta|FIXER

Bætt við 16. janúar 2007 - 04:05
hvernig gat ég gleymt manninum.. manninum á bakvið þetta allt saman.. MTA|FANCY!!!