Jæja allir.

Núna er kominn tími til þess að leggja smá hausinnn í bleyti.

Það fyrsta sem ég ætla að spurja ykkur er það að hverjir eru það sem eru helst að fjármagna skjálfta?

Hverjir eru það sem lána okkur servera þegar við þurfum að taka clanmötch?

Hverjir eru það sem hafa ekkert packetloss og eru að prufa eithvað nýtt og raunverulegra eins og FF?

Svarið er … Simnet!!

Ef við spilum aldrei á simnet haldiði þá að þeir haldi áfram að styrkja mót?

Hafiði prufað að spila á Símnet samanber Isnet… 20þúsund sinnum minna lagg og betri serverar á alla kosti.

Hver er ástæðan fyrir því að þið haldið alltaf áfram að flykkjast á Isnet????

Er það Ifrags??
Er það packetlossið??
Er það laggið??

Einhver var að hvarta yfir fáum borðum…fullt af þeim á simnet!!
Meira að segja þau borð sem við þurfum að æfa fyrir mótið vegna þess að SIMNET heldur það fyrir okkur!!

Common allir…þurfum að sýna support við þá sem eru actually að gera eithvað fyrir okkur.

Ef það er eithvað sérstakt sem fer í taugarnar á ykkur við Simnet póstið það hér og ég er viss um að það verður reynt að laga það.

Common guys, sýnum stuðning, spilum á Simnet.

Preacher.

Spilum hjá þeim sem sýna okkur stuðning for christ sakes!!